Leiðari
Skjalasöfnin eru minni þjóða. Það sem þau varðveita er geymt um alla framtíð og með því að hlúa vel að þeim erum við um leið að tryggja varðveislu sögunnar. Hið
Geymt en ekki gleymt
Skjalasöfnin eru minni þjóða. Það sem þau varðveita er geymt um alla framtíð og með því að hlúa vel að þeim erum við um leið að tryggja varðveislu sögunnar. Hið
Opinber skjalasöfn á Norðurlöndum hafa lengi kynnt starfsemi sína með ýmsu móti. Árið 2001 sameinuðust þau um árlegan kynningardag, annan laugardag í nóvember. Upphaflega var ákveðið var að annað hvert
Íslensku héraðsskjalasöfnin eru tuttugu talsins. Þau starfa skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn og reglugerð nr. 283/1994 um héraðsskjalasöfn. Þau eru sjálfstæðar skjalavörslustofnanir á vegum sveitarfélaga og lúta faglegu
Einkaskjalasafn Geirs Zoëga (1830–1917) kaupmanns og útgerðarmanns í Reykjavík er varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands. Þar er einnig safn sonar hans og nafna (1896–1985), sem var umsvifamikill á sviði viðskipta. Óhætt
„Að einkavæða…eða ekki einkavæða“? Í margbreytilegum rekstri hins opinbera er þetta oft stóra spurningin, Margar leiðir hafa t.d. verið farnar til að halda uppi almenningsamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og sú nýjasta
Fátítt er að varðveitt séu skjalasöfn íslenskra kvenna sem hafa tekið þátt í stríðsátökum. Fyrir stuttu barst á Þjóðskjalasafnið lítið skjalasafn frá Ágústu Jónasdóttur Wingfield Digby. Skjalasafnið samanstendur af nokkrum
Saga baðhúsa í Reykjavík hefst árið 1895 þegar að Baðhúsfélag Reykjavíkur (eða Baðhúsfjelag Reykjavíkur) var stofnað þann 21. janúar um leið og fyrsta baðhús í Reykjavík. Stofnendur voru Guðbrandur Finnbogason
Í upphafi ársins 2019 barst Skjala- og ljósmyndasafninu Ísafirði skemmtileg gjöf frá Sigurði B. Jóhannessyni í Reykjavík, áður Hvammi í Hnífsdal. Um er að ræða 150 stereóskópmyndir ásamt kíki til
Lesa meiraStereóskópmyndir frá vestfirsku menningarheimili við Djúp
Mannvist hófst á Oddeyri 1858 og skömmu síðar eða 1866 var Oddeyrin lögð til Akureyrarkaupstaðar. Gránufélagið eignaðist Oddeyrina 1871 og verslunarhús þess reis skömmu síðar. Upp frá því fór húsum
Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur er varðveitt skjalasafn lögreglunnar í Reykjavík. Í safninu kennir ýmissa grasa en það inniheldur meðal annars skjöl frá útlendingaeftirliti lögreglunnar. Meðal skjala útlendinga-eftirlitsins eru skjöl um afskipti
Árið 1947 voru sett lög sem heimiluðu stofnun skjalasafna í einstökum héruðum. Í kjölfarið var Héraðsskjalasafn Skagfirðinga stofnað, fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Eitt af meginmarkmiðum safnsins hefur ætíð verið
Héraðsskjalasafn Þingeyinga varðveitir yfir 700 tölublöð af sveitarblöðum. Sveitarblöð voru handskrifuð blöð sem gengu á milli bæja. Oftast var eitt eintak skrifað sem gekk síðan ákveðna leið milli bæja. Hitt
Eftir að byggð fór að myndast á Oddeyri á síðustu áratugum 19. aldar kom í ljós að Glerárin gat verið hættuleg byggðinni þar. Málið heyrði undir veganefnd bæjarins. Í apríl
Lesa meiraGlerárgarðurinn – varnir gegn ágangi Glerár á Oddeyri
Á árum áður þegar flest hús í Reykjavík vorum kynt með eldivið var mikil þörf fyrir starf sótara til að halda reykháfum hreinum, en með tilkomu hitaveitu um miðja síðustu
Í skjalasafni Ísafjarðarkaupstaðar má finna ýmislegt áhugavert tengt sögu kaupstaðarins. Þar á meðal er lítill pappakassi sem inniheldur bréfpoka með steinvölum. Meðfylgjandi er umslag með eftirfarandi utanáskrift: „Fróðleikur um innihald
Varðveittar dagbækur eru gott dæmi um bækur sem geyma það sem annars hefði gleymst. Þannig hafa dagbókarhöfundar fyrri alda oft haldið utanum sögu hversdagsins á hverjum tíma fyrir sig meðvitað
Í byrjun ágúst 2017 afhentu systkinin Eva og Þór Hreinsbörn bréfasafn frá móðursystur sinni Valborgu Helgadóttur. Hún var fædd árið 1924 á Geirólfsstöðum í Skriðdal en var síðar kennari við
Árið 1907 fékk Kristján Markússon (1872-1932) trésmiður leigða lóð undir hús sem hann hafði þegar byggt við Gránufélagsgötu. Húsið var í miðju síkjalandinu á Oddeyri og sagt var að það
Í endurvinnsluumræðu nútímans verður manni oft hugsað til þeirra sem geymdu „allt“ og endurnýttu gjarnan það sem hægt var. Endurvinnsla er nefnilega ekki ný af nálinni. Þó má kannski segja
Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er varðveitt einkaskjalasafn Jónasar Geirs Jónssonar. Jónas fæddist á Rifkelsstöðum í Eyjafirði 31. mars 1910 og hann andaðist á Sjúkrahúsi Þingeyinga þann 4. október 1997. Um 20
Hún er elzta hús á Íslandi, svo sem á sér. Hún er ímynd gamla margsagða æfintýrisins um horfna upphefð æskudaganna, því að nú er hún, sem fyrr var heilagt musteri
Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er varðveitt einkaskjalasafn Þórarins Stefánssonar bóksala. Þórarinn fæddist á Grásíðu í Kelduhverfi 17. september 1878. Hann lést 3. maí 1965. Hann rak ljósmyndastofu og bókaverslun á Húsavík