Íslensku héraðsskjalasöfnin eru tuttugu talsins. Þau starfa skv. lögum nr. 77/2014 um opinber skjalasöfn og reglugerð nr. 283/1994 um héraðsskjalasöfn. Þau eru sjálfstæðar skjalavörslustofnanir á vegum sveitarfélaga og lúta faglegu eftirliti Þjóðskjalasafns Íslands. Á svæðum sem ekki hafa héraðsskjalasafn, gegnir Þjóðskjalasafn Íslands hlutverki héraðsskjalasafns.

Lesa meira um opinber skjalasöfn.

Skjalasöfn á Norðurlöndunum