Úr safni Geirs Zoëga
Einkaskjalasafn Geirs Zoëga (1830–1917) kaupmanns og útgerðarmanns í Reykjavík er varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands. Þar er einnig safn sonar hans og nafna (1896–1985), sem var umsvifamikill á sviði viðskipta. Óhætt
Einkaskjalasafn Geirs Zoëga (1830–1917) kaupmanns og útgerðarmanns í Reykjavík er varðveitt í Þjóðskjalasafni Íslands. Þar er einnig safn sonar hans og nafna (1896–1985), sem var umsvifamikill á sviði viðskipta. Óhætt
„Að einkavæða…eða ekki einkavæða“? Í margbreytilegum rekstri hins opinbera er þetta oft stóra spurningin, Margar leiðir hafa t.d. verið farnar til að halda uppi almenningsamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og sú nýjasta
Fátítt er að varðveitt séu skjalasöfn íslenskra kvenna sem hafa tekið þátt í stríðsátökum. Fyrir stuttu barst á Þjóðskjalasafnið lítið skjalasafn frá Ágústu Jónasdóttur Wingfield Digby. Skjalasafnið samanstendur af nokkrum
Saga baðhúsa í Reykjavík hefst árið 1895 þegar að Baðhúsfélag Reykjavíkur (eða Baðhúsfjelag Reykjavíkur) var stofnað þann 21. janúar um leið og fyrsta baðhús í Reykjavík. Stofnendur voru Guðbrandur Finnbogason
Í upphafi ársins 2019 barst Skjala- og ljósmyndasafninu Ísafirði skemmtileg gjöf frá Sigurði B. Jóhannessyni í Reykjavík, áður Hvammi í Hnífsdal. Um er að ræða 150 stereóskópmyndir ásamt kíki til
Lesa meiraStereóskópmyndir frá vestfirsku menningarheimili við Djúp
Mannvist hófst á Oddeyri 1858 og skömmu síðar eða 1866 var Oddeyrin lögð til Akureyrarkaupstaðar. Gránufélagið eignaðist Oddeyrina 1871 og verslunarhús þess reis skömmu síðar. Upp frá því fór húsum
Á Borgarskjalasafni Reykjavíkur er varðveitt skjalasafn lögreglunnar í Reykjavík. Í safninu kennir ýmissa grasa en það inniheldur meðal annars skjöl frá útlendingaeftirliti lögreglunnar. Meðal skjala útlendinga-eftirlitsins eru skjöl um afskipti
Árið 1947 voru sett lög sem heimiluðu stofnun skjalasafna í einstökum héruðum. Í kjölfarið var Héraðsskjalasafn Skagfirðinga stofnað, fyrsta sinnar tegundar á Íslandi. Eitt af meginmarkmiðum safnsins hefur ætíð verið
Héraðsskjalasafn Þingeyinga varðveitir yfir 700 tölublöð af sveitarblöðum. Sveitarblöð voru handskrifuð blöð sem gengu á milli bæja. Oftast var eitt eintak skrifað sem gekk síðan ákveðna leið milli bæja. Hitt
Eftir að byggð fór að myndast á Oddeyri á síðustu áratugum 19. aldar kom í ljós að Glerárin gat verið hættuleg byggðinni þar. Málið heyrði undir veganefnd bæjarins. Í apríl
Lesa meiraGlerárgarðurinn – varnir gegn ágangi Glerár á Oddeyri
Á árum áður þegar flest hús í Reykjavík vorum kynt með eldivið var mikil þörf fyrir starf sótara til að halda reykháfum hreinum, en með tilkomu hitaveitu um miðja síðustu
Í skjalasafni Ísafjarðarkaupstaðar má finna ýmislegt áhugavert tengt sögu kaupstaðarins. Þar á meðal er lítill pappakassi sem inniheldur bréfpoka með steinvölum. Meðfylgjandi er umslag með eftirfarandi utanáskrift: „Fróðleikur um innihald
Varðveittar dagbækur eru gott dæmi um bækur sem geyma það sem annars hefði gleymst. Þannig hafa dagbókarhöfundar fyrri alda oft haldið utanum sögu hversdagsins á hverjum tíma fyrir sig meðvitað
Í byrjun ágúst 2017 afhentu systkinin Eva og Þór Hreinsbörn bréfasafn frá móðursystur sinni Valborgu Helgadóttur. Hún var fædd árið 1924 á Geirólfsstöðum í Skriðdal en var síðar kennari við
Árið 1907 fékk Kristján Markússon (1872-1932) trésmiður leigða lóð undir hús sem hann hafði þegar byggt við Gránufélagsgötu. Húsið var í miðju síkjalandinu á Oddeyri og sagt var að það
Í endurvinnsluumræðu nútímans verður manni oft hugsað til þeirra sem geymdu „allt“ og endurnýttu gjarnan það sem hægt var. Endurvinnsla er nefnilega ekki ný af nálinni. Þó má kannski segja
Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er varðveitt einkaskjalasafn Jónasar Geirs Jónssonar. Jónas fæddist á Rifkelsstöðum í Eyjafirði 31. mars 1910 og hann andaðist á Sjúkrahúsi Þingeyinga þann 4. október 1997. Um 20
Hún er elzta hús á Íslandi, svo sem á sér. Hún er ímynd gamla margsagða æfintýrisins um horfna upphefð æskudaganna, því að nú er hún, sem fyrr var heilagt musteri
Í Héraðsskjalasafni Þingeyinga er varðveitt einkaskjalasafn Þórarins Stefánssonar bóksala. Þórarinn fæddist á Grásíðu í Kelduhverfi 17. september 1878. Hann lést 3. maí 1965. Hann rak ljósmyndastofu og bókaverslun á Húsavík