Mælingunni skilað
Í skjalasafni Ísafjarðarkaupstaðar má finna ýmislegt áhugavert tengt sögu kaupstaðarins. Þar á meðal er lítill pappakassi sem inniheldur bréfpoka með steinvölum. Meðfylgjandi er umslag með eftirfarandi utanáskrift: „Fróðleikur um innihald